Óður til Kvennafrísins á heimstónleikatúr U2!

Hljómsveitin U2 er nú á tónleikaferðalagi um heiminn. Í þriðja þætti tónleikanna er þemað óður til kvenna. Það er gert með myndbandsinnsetningu en U2 vill senda þau skilaboðin að nú sé þörf fyrir kvenkyns leiðtoga og að femínisk gildi séu lögð til grundvallar í heiminum. Að þeirra sögn er það gert með því að heiðra nokkra af merkustu kvenkyns frumkvöðlum sögunnar. Innsetningin byggir á verki hinnar rússnesku Alice Woe, Herstory, sem sameinar femíska list, menntun og aktívisma til að virkja fólk í að heiðra sögu kvenna - með áherslu á sögu kvenna sem ekki hefur verið fjallað mikið um hingað til. Þar á meðal má sjá mynd frá Kvennafríinu 1975. #kvennafri #womenoficeland

Mynd og heimild/Information in english:
www.u2.com/news/title/herstory
Nánar um Herstory: herstoryuk.org/
... See MoreSee Less

Óður til Kvennafrísins á heimstónleikatúr U2! 

Hljómsveitin U2 er nú á tónleikaferðalagi um heiminn. Í þriðja þætti tónleikanna er þemað óður til kvenna. Það er gert með myndbandsinnsetningu en U2 vill senda þau skilaboðin að nú sé þörf fyrir kvenkyns leiðtoga og að femínisk gildi séu lögð til grundvallar í heiminum. Að þeirra sögn er það gert með því að heiðra nokkra af merkustu kvenkyns frumkvöðlum sögunnar. Innsetningin byggir á verki hinnar rússnesku Alice Woe, Herstory, sem sameinar femíska list, menntun og aktívisma til að virkja fólk í að heiðra sögu kvenna - með áherslu á sögu kvenna sem ekki hefur verið fjallað mikið um hingað til. Þar á meðal má sjá mynd frá Kvennafríinu 1975. #kvennafri #womenoficeland  

Mynd og heimild/Information in english: 
http://www.u2.com/news/title/herstory
Nánar um Herstory: https://herstoryuk.org/

Í gærkvöldi var frumsýnd stikla um Kvennafríið 2016 í New York, á fundi Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna. Stiklunni var leikstýrt af Leu Ævarsdóttur og tónlistin er eftir Mammút. Njótið vel! ... See MoreSee Less

The average income of women in Iceland is only 70.3% of the average income of men. If the work day begins at 9 a.m. and finishes at 5 p.m., women stop being ...

Load More