Alice Olivia Clarke // ræða á útifundi 2023
Alice talaði á íslensku og ensku. Íslensk þýðing er neðar á síðunni.
Halló og velkomin konur og kvár!
Hvað segiði? Eruð þið öll kominn með kaffi og kleinur?
Þetta er magnað að taka þátt í stærsta saumaklúbb Íslandsins!
I dag ég tók strætó frá Hafnarfirði eins og tengdamóðir mín gerði fyrir 48 árum.
Til að hitta frænkur og vinkonur. Til að standa hlið við hlið með aðra konur. Konur með skiltum og börn í vögnum. Allir að standa saman sem einn. Að mótmæla og berjast fyrir jafnrétti.
Tengdamamman talaði um rafmagnið sem var í loftinu. Kvennaafl. Þetta kvennaafl var áþreyfanlegt eins og það er í dag.
Hversu skemmtilegt er þetta að þetta er akkúrat svó mörg af þessi börn sem voru Í vögnum , vinkonur mínar í dag. Og kominn nú aftur á saman stað. Sumt með þeir eigin börn. Eða jafnvel barnabörn!
Why me? Afhverju ég? Þetta var fyrsta spurning. Þessi týpiskt spurning sem mér datt fyrst í hug þegar ég var beðinn að tala fyrir framan ykkur.
Og svo kom….why not me? Afhverju ekki ég? Ég er dóttir, móðir, amma, tengdadóttir, tengdamóðir. Ég er kanadísk, ég er karabísk, ég er íslensk!
We are breast cancer survivor, we are fighters, we are lovers, we are friends, we are neighbours.
We are warriors.
Our bodies carry scars that tell our tales. Where we don’t carry physical scars, we carry mental scars.
And now, as it was in 1975. We stand together. We stand with women who may not even speak the same language but we are all here for the same reason.
Being here in Iceland for 30yrs has put me in a very unique position. Yes, there has been change. But with this change have come new Icelanders on the work market. These new women (and by no means do I mean all) but some women, have become part of a new vulnerable class of women. Women who are definitely at a higher risk of losing their jobs if they decide to participate. Who may not have the same support systems and if they lose those jobs they can lose not only pay, but housing, and even risk deportation. This is a big part of why I am here today. We are taking the risks and using the privilege of being able to be here. For those who cannot.
So no we are not quite there yet.
We do not have to understand each other with words, it doesn’t matter if the colours of our skin are different, whether we are differently abled, or even if we are born into a different body to what was expected of us.
We are all here today. Because we are human and part of this magnificent tribe. To stand in a group of this magnitude I can feel the air around us, energized, bubbling like champagne. Each one of us is a single bubble but together we will pop that cork of unity.
And we are doing this. For the young women who will be here taking our places in the future.
Knowing that their future fight will be lighter.
Gangi ykkur vel vinkonur, í dag, og öllum dögum.
Og takk fyrir kaffið!
Íslensk þýðing
Þýddar málsgreinar eru skáletraðar.
Halló og velkomin konur og kvár!
Hvað segiði? Eruð þið öll kominn með kaffi og kleinur?
Þetta er magnað að taka þátt í stærsta saumaklúbb Íslandsins!
I dag ég tók strætó frá Hafnarfirði eins og tengdamóðir mín gerði fyrir 48 árum.
Til að hitta frænkur og vinkonur. Til að standa hlið við hlið með aðra konur. Konur með skilti og börn í vögnum. Allir að standa saman sem einn. Að mótmæla og berjast fyrir jafnrétti.
Tengdamamman talaði um rafmagnið sem var í loftinu. Kvennaafl. Þetta kvennaafl var afþreyfanleg eins og það er í dag.
Hversu skemmtilegt er þetta að þetta er akkúrat svó mörg af þessi börn sem voru Í vögnum , vinkonur mínar í dag. Og kominn nú aftur á saman stað. Sumt með þeir eigin börn. Eða jafnvel barnabörn!
Afhverju ég? Þetta var fyrsta spurning. Þessi týpiskt spurning sem mér datt fyrst í hug þegar ég var beðinn að tala fyrir framan ykkur.
Og svo kom…. Afhverju ekki ég? Ég er dóttir, móðir, amma, tengdadóttir, tengdamóðir. Ég er kanadísk, ég er karabísk, ég er íslensk!
Ég er lifði af brjóstakrabbamein. Við erum skörungar. Við erum elskendur. Við erum vinir. Við erum nágrannar. Við erum harðjaxlar!
Líkamar okkar bera örin sem segja sögu okkar. Ef þau eru ekki líkamleg, þá eru þau andleg. Og nú, eins og árið 1975, stöndum við saman. Við stöndum með konum sem tala mögulega ekki sama tungumál, en við erum öll hér af sömu ástæðu.
Það að hafa verið hér á Íslandi í þrjátíu ár hefur sett mig í mjög sérstaka stöðu. Já, breytingar hafa átt sér stað, en samhliða þessum breytingum hefur bæst í hóp Íslendinga á vinnumarkaðnum. Þessar nýju konur — alls ekki allar þeirra — en sumar þeirra hafa orðið hluti af nýrri, viðkvæmri stétt kvenna. Kvenna sem eru frekar í áhættu af því að missa vinnuna sína ef þau taka þátt hér í dag. Margar þeirra hafa ekki sama stuðningskerfið og aðrar konur, og ef þær missa vinnuna missa þær ekki einungis laun, heldur mögulega húsaskjól og jafnvel landvistarleyfið. Þetta er stór ástæða fyrir því að ég stend hér í dag. Við tökum áhættu og notum forréttindi okkar til að vera hér í dag. Fyrir þau sem geta það ekki.
Þannig að nei, við erum ekki komin á leiðarenda.
Við erum hér í dag. Af því við erum mennsk og hluti af þessum manganaða ættbálki. Þegar staðið er í svona stórkostlegum félagsskap, er hægt að finna það á loftinu, hvað það er rafmagnað, kraumandi eins og kampavín. Hvert og eitt okkar er stök loftbóla, en saman drögum við tappann úr þessari flösku samstöðu!
Og við gerum þetta, fyrir unga fólkið sem kemur í okkar stað í framtíðinni.
Vitandi að baráttan þeirra verður auðveldari.
Gangi ykkur vel vinkonur, í dag, og öllum dögum.
Og takk fyrir kaffið!