Leiðréttum skakkt verðmætamat

24. október 2022 Konur vinna ókeypis eftir kl. 15:15 á Íslandi! Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands um launamun kynjanna eru konur með 21,9% lægri atvinnutekjur en karlar að meðaltali. Samkvæmt því hafa konur unnið fyrir launum sínum eftir 6 klukkustundir og 15 mínútur miðað við fullan vinnudag frá kl. 9–17. Daglegum vinnuskyldum kvenna er því …

Yfirlýsing á kvennafrídegi 2020

24. október 2020 Konur lifa ekki á þakklætinu!   24. október 1975 lögðu konur niður launuð sem ólaunuð störf til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna. Í dag, 45 árum síðar, er framlag kvenna til samfélagsins ekki enn að fullu metið að verðleikum.   Konur eru enn með 25% lægri atvinnutekjur að meðaltali en karlar. …

Yfirlýsing samstöðufunda kvenna, 24. október 2018

24. október 2018 Breytum ekki konum, breytum samfélaginu! Frásagnir kvenna af áreitni, ofbeldi og misrétti á vinnustöðum sem deilt hefur verið undanfarið ár á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #MeToo undirstrika að kjaramisrétti er ekki eina misréttið sem konur þurfa að glíma við á vinnumarkaði. Við stöndum hér saman til að lýsa því yfir, hátt og snjallt, …

Yfirlýsing samstöðufunda kvenna, 24. október 2018

Breytum ekki konum, breytum samfélaginu! Yfirlýsing samstöðufunda kvenna, 24. október 2018 Frásagnir kvenna af áreitni, ofbeldi og misrétti á vinnustöðum sem deilt hefur verið undanfarið ár á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #MeToo undirstrika að kjaramisrétti er ekki eina misréttið sem konur þurfa að glíma við á vinnumarkaði. Við stöndum hér saman til að lýsa því yfir, …

Fyrir fjölmiðla

Konur á Íslandi hafa lagt niður vinnu í sex skipti til að mótmæla kynbundnu misrétti. Konur gengu fyrst út 1975, svo 1985, 2005, 2010, 2016 og 2018. Þrátt fyrir ítrekuð mótmæli og baráttu kvenna fyrir jöfnum kjörum höfum við ekki enn náð jafnrétti á Íslandi. Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands (2021) um launamun kynjanna voru …

Kvennafrí 2016

Þúsundir kvenna gengu út úr vinnustöðum sínum kl. 14:38 á kvennafrídaginn, þann 24. október 2016, til að mótmæla kjaramisrétti og söfnuðust saman út um allt land til að krefjast jafnra kjara. Baráttufundir voru haldnir á fimmtán stöðum á landinu, á Akureyri, Bolungarvík, Borgarnesi, Egilsstöðum, Grundarfirði, Hellu, Höfn í Hornafirði, Ísafirði, Neskaupstað, Patreksfirði, Reykjavík, Sauðárkróki, Seyðisfirði, …

Aðstandendur baráttufunda 2016

Þúsundir kvenna gengu út úr vinnustöðum sínum kl. 14:38 á kvennafrídaginn, þann 24. október 2016, til að mótmæla kjaramisrétti og söfnuðust saman út um allt land til að krefjast jafnra kjara. Baráttufundir voru haldnir á fimmtán stöðum á landinu, á Akureyri, Bolungarvík, Borgarnesi, Egilsstöðum, Grundarfirði, Hellu, Höfn í Hornafirði, Ísafirði, Neskaupstað, Patreksfirði, Reykjavík, Sauðárkróki, Seyðisfirði, …

Yfirlýsing kvennafrís 2016

Þúsundir kvenna gengu út úr vinnustöðum sínum kl. 14:38 á kvennafrídaginn, þann 24. október 2016, til að mótmæla kjaramisrétti og söfnuðust saman út um allt land til að krefjast jafnra kjara. Baráttufundir voru haldnir á fimmtán stöðum á landinu, á Akureyri, Bolungarvík, Borgarnesi, Egilsstöðum, Grundarfirði, Hellu, Höfn í Hornafirði, Ísafirði, Neskaupstað, Patreksfirði, Reykjavík, Sauðárkróki, Seyðisfirði, …

Örverk – Yrsa Þöll Gylfadóttir

Á baráttufundi á Arnarhóli 24. október 2018 fluttu leikkonurnar Aldís Amah Hamilton, Ragnheiður Steindórsdóttir og Esther Talía Casey örverk eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur. Þetta er einræður þriggja starfandi kvenna frá mismunandi tímum á Íslandi: vinnukona á 19. öldinni, verkakona sem ákveður að fara í gönguna 1975 og kona í nútímanum, af erlendu bergi brotin. Einræðurnar eru …

Yfirlýsing frá aðstandendum Kvennafrís vegna ummæla dómsmálaráðherra um kynbundinn launamun

Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra gerir kynbundinn launamun og Kvennafrí að umræðuefni í færslu á Facebook-síðu sinni í gær. Þar sem færslan hefur ratað í fréttir er mikilvægt að árétta nokkur atriði varðandi kynbundinn launamun og mikilvægi þess að honum sé eytt. Við, aðstandendur Kvennafrís, höfnum því alfarið að ályktanir sem dregnar eru af útreikningum Hagstofu …