Entries by Inga Auðbjörg Straumland

Alice Olivia Clarke // ræða á útifundi 2023

Alice talaði á íslensku og ensku. Íslensk þýðing er neðar á síðunni. Halló og velkomin konur og kvár! Hvað segiði? Eruð þið öll kominn með kaffi og kleinur? Þetta er magnað að taka þátt í stærsta saumaklúbb Íslandsins! I dag ég tók strætó frá Hafnarfirði eins og tengdamóðir mín gerði fyrir 48 árum. Til að […]

Guðbjörg Pálsdóttir // ræða á útifundi 2023

Kæru konur og kvár,  Það hefur verið magnað að finna kraftinn um landið allt í aðdraganda dagsins, og enn ótrúlegra að fá að standa hér með ykkur – og finna þennan mikla stuðning. Við þorum, viljum og getum! Við erum hér til að krefjast aðgerða.  Aðgerða sem binda enda á hið kynbundna misrétti sem birtist […]

Urður Bartels // ræða á útifundi 2023

Hæ, Ég heiti Urður Bartels og nota fornafnið þau.   Það er svo gríðarlega mikilvægt að við unga fólkið tökum þátt í þessari baráttu, því við erum framtíðin. Við erum næsta kynslóðin sem fer inn á vinnumarkaðinn, og þar með mun kjaramisréttið bitna á okkur næst.  Það eru nú liðin 48 ár frá fyrsta kvennafrídeginum og […]

Yfirlýsing útifundar við Arnarhól 2023

Kvennaverkfall 24. október 2023 Við krefjumst leiðréttingar á vanmati „svokallaðra“ kvennastarfa!– Að atvinnurekendur hætti að veita sér afslátt á launum kvenna og kvára!– Við krefjumst sértækra aðgerða til þess að leiðrétta kjör þeirra kvenna og kvára sem lægstar tekjur hafa, því engin á að þurfa að lifa við fátækt! Við krefjumst þess að launamisrétti og […]