Ólafsvík
Ólafsvík Baráttufundur verður haldinn í Ólafsvík. Í tilefni af Kvennafrídeginum 24. október ætlum við að hittast á Skerinu þennan dag klukkan 15:00. Þar getum við keypt okkur kaffi og með því, spjallað saman og hlustað á pistil frá Ester Gunnarsdóttur. Vonandi koma sem flestar. Til að fá nánari upplýsingar og til að aðstoða við undirbúning, […]