Grundarfjörður

SAMSTÖÐUFUNDUR Í SAMKOMUHÚSINU, GRUNDARFIRÐI 24. OKTÓBER 2018 KL. 15:30

VIÐ ÆTLUM AÐ HITTAST VIÐ VÍKINGASVÆÐIÐ KL 15:15 OG GANGA FYLKTU LIÐI Í SAMKOMUHÚSIÐ ÞAR SEM STERKAR OG DUGMIKLAR KONUR ÚR HÉRAÐI VERÐA MEÐ ÁVÖRP.

Kvenfélagið Gleymmérei verður með vöfflusölu og kaffi í Samkomuhúsinu. Látum þetta berast, allar konur og velunnarar 🙂