Akureyri

Baráttufundur verður haldinn á Akureyri.

Dagskrá að fundinum á Ráðhústorgi, fundur hefst kl. 15:15
 1. Fundastýra setur fundinn
  • Anna Soffía Víkingsdóttir
 2. Ávörp kvenna úr heimabyggð
  • Þórhalla Þórhallsdóttir
  • Arnbjörg Jónsdóttir
  • Serena Pedrana
  • Berglind Ósk Guðmundsdóttir
 3. Kvennakór Akureyrar flytur tvö lög
 4. Yfirlýsing samstöðufunda kvenna lesin og fundi slitið

Plakat til að hlaða niður um viðburðarfundinn á Akureyri: kvennafrí_A4_akureyri.

Til að fá nánari upplýsingar og til að aðstoða við undirbúning, hafið samband við Hafdísi E. Ásbjarnardóttur, í netfangi hafdis[@]ein.is