Samstöðufundur á Heimsenda, Patreksfirði

Konur!

Vissuð þið að:

Meðalatvinnutekjur kvenna eru 70,3% af meðalatvinnutekjum karla. Konur eru því með 29,7% lægri tekjur að meðaltali. Samkvæmt því hafa konur unnið fyrir sínum launum eftir 5 klukkustundir og 38 mínútur miðað við fullan vinnudag frá kl. 9–17.

Daglegum vinnuskyldum kvenna er því lokið kl. 14:38.

Þjóðgerður ætlar að bjóða konum í Vesturbyggð upp á kaffi, vöfflur og kvennasamstöðu á Heimsenda 24. október kl. 15.00

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *