Varmahlíð

Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:55 miðvikudaginn 24. október og fylkja liði að Varmahlíðarskóla, taka þátt í baráttugöngu um Varmahlíð og mæta á samstöðufund á hótel Varmahlíð kl 15:30.
Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu undir kjörorðinu:
Breytum ekki konum, breytum samfélaginu!

Að fundinum standa konur í Skagafirði.