Reyðarfjörður

Reyðarfjörður

Stöndum saman stelpur! Baráttufundur kvenna á Austurlandi í tilefni af Kvennafrídeginum í matsal Alcoa Fjarðaáls kl. 14:55 til 16:00. Framkvæmdastjórnin ætlar að baka vöfflur handa þeim sem mæta og við munum hlýða á hugvekjur um jafnrétti frá konum á svæðinu. Þá verður endað á fjöldasöng á laginu Áfram stelpur.