Dalvík

Dalvík

Í tilefni kvennafrídagsins 2018 eru konur hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14.55, miðviudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund í Ungó kl. 15.15. Kjörorð dagsins eru: Breytum ekki konum, breytum samfélaginu. 

Dagskrá:

  • Björk Hólm ávarpar samkomuna – les yfirlýsingu kvennafrídagsins
  • Þrjár kjarnakonur úr heimabyggð taka til máls
  • Sigríður Hafstað
  • Katrín Sif Ingvarsdóttir
  • Lenka Uhrova
  • Kvennakórinn Salka lokar dagsrkánni með laginu Áfram stelpur!