Bifröst

Samstöðufundur um kvennafrídaginn 24. október.

Breytum ekki konum – breytum samfélaginu

Bein útsending verður af fundinum á Arnarhóli í Reykjavík. Útsendingin verður í Háskólanum á Bifröst, Hriflu.

Konur og karlar á Bifröst mætum og sýnum samstöðu. Takið gjarnan með ykkur gesti úr nærliggjandi sveitum.