Lokaskýrsla Kvennafrís 2018

Sönglög

Texti Áfram stelpur

Texti Dómar heimsins

Aðgengi á Arnarhóli

Rampi fyrir hjólastóla er staðsettur fyrir framan svið á Arnarhóli, þá er aðstaða fyrir rútur og bíla hreyfihamlaða, sem og aðrar rútur, til að hleypa farþegum út á plani fyrir framan Hörpu. Bílastæði á móti Skúlagötu 4 er frátekið fyrir bíla hreyfihamlaðra.

Fundir um allt land

Staðfestir fundir eru boðaðir á Akureyri, Bifröst, Borgarnesi, Dalvík, Grundarfirði, Ísafirði, Mývatnssveit, Neskaupstað, Ólafsvík, Patreksfirði, Reykjavík, Reyðarfirði, Selfossi, Skaftárhreppi, Skagaströnd og Varmahlíð.