Skiltagerð // Protest sign-making

Viltu koma og gera skilti fyrir Kvennaverkfallið? Aðstandendur Kvennaverkfalls bjóða konum og kvárum til skiltagerðar á mánudaginn 23. okt á 1. hæð Grettisgötu 89 í Reykjavík. Listakonurnar Inga Höskuldsdóttir og Hlíf Una Bárudóttir verða okkur innan handar með fagurfræðilega og uppbyggilega ráðgjöf. Léttur kvöldverður í boði og húsnæðið er aðgengilegt fyrir öll.
//
Want to join us and make a protest sign for the Women’s strike? The organisers invite women and non-binary people to a protest sign making Monday October 23rd at Grettisgata 89, 1st floor in Reykjavik. Artists Inga Höskuldusdóttir and Hlíf Una Bárudóttir will be there to help us out. Dinner will be provided and the facilities are accessible for all.
  • DAGSETNING

    23.10.2023

  • TÍMASETNING

    17:00-20:00

  • STAÐSETNING

    Grettisgata 89

    105 Reykjavík

  • AÐGENGI

    Viðburður er á jarðhæð. Aðgengi gott.

  • TUNGUMÁL

    Tungumál skiptir ekki máli fyrir þátttöku

  • AÐGANGSEYRIR

    Enginn

  • SKIPULEGGJANDI

    Aðstandendur Kvennaverkfallsins