Kvennaverkfall á Ströndum
Konur og kvár á Ströndum og nærsveitum koma saman á Malarkaffi til sameiginlegs hádegisverðar. Beint streymi verður frá samstöðufundinum á Arnarhóli.
"
Konur og kvár á Ströndum og nærsveitum koma saman á Malarkaffi til sameiginlegs hádegisverðar. Beint streymi verður frá samstöðufundinum á Arnarhóli.