„Open mic“ og kvennaverkfallskaffi
Kvennahreyfing ÖBÍ réttindasamtaka og UN Women á Íslandi bjóða í verkfallskaffi í Sigtúni 42, milli klukkan 12.30 og 13.30. Boðið verður upp á kaffi og með því og verður hljóðneminn laus fyrir þau sem vilja taka til máls – hvort sem það er upplestur, reynslusaga eða annað sem liggur á hjarta kvenna og kvára við þetta tilefni. Gott aðgengi er að viðburðinum.
Að kaffinu loknu verður haldið á útifund við Arnarhól sem hefst klukkan 14.
***
UN Women Iceland and the Icelandic Disability Alliance invite you to join us at Sigtún 42 for coffee and an open mic between 12.30 and 13.30. Feel free to come and speak up, whether it be about your own experience, discrimination or whatever you feel is appropriate. The event is wheelchair accessible.
Following the event, we will head to Arnarhóll for an outdoor gathering.