Samstöðufundur

Dagskrá í mótun:

  • Mætum við Kötlusetur og verum sýnileg.  Gengið um bæinn að Leikskála
  • Pálínuboð og kaffi – og vonandi heiðursgestur!
  • Nichole les brot úr Fléttum V. #MeToo en kaflinn fjallar um samstöðu og stöðu kvenna af erlendum uppruna, en bókin var gefin út af RIKK.
  • Orðið er laust – tökum samtal um jafnrétti.  Hvað finnst þér?
  • Bein útsending frá Arnarhóli

Ef einhvern langar að vera lengur og er möguleiki að horfa á heimildarmynd um baráttu svissneskra kvenna fyrir kosningarétti sínum, en Sviss var síðasta ríki Evrópu til að samþykkja kosningarétt kvenna. Hann var samþykktur árið 1971 en ekki staðfestur að fullu fyrr en í dómi sem féll árið 1990. 

  • DAGSETNING

    24.10.2023

  • TÍMASETNING

    12:45 – 16:00

  • AÐGENGI

    Jarðhæð

  • TUNGUMÁL

    Tungumál skiptir ekki máli fyrir þátttöku

  • AÐGANGSEYRIR

    Enginn

  • SKIPULEGGJANDI

    Konur á Vík af fjölbreyttum uppruna