Útifundur á Arnarhóli

Konur og kvár sameinast í báráttunni gegn ójafnrétti.

Fram koma:
Urður Bartels
Guðbjörg Pálsdóttir
Alice Olivia Clarke
Una Torfa
Sóðaskapur
Ragga Gísla

ásamt fjölbreyttum hópi kvára og kvenna

Kynnar verða Aldís Amah Hamilton og Ólafía Hrönn Jónsdóttir.
Dagskránni verður sjónvarpað af RÚV.
 • DAGSETNING

  24.10.2023

 • TÍMASETNING

  14:00-15:00

 • STAÐSETNING

  Arnarhóll við Kalkofnsveg

 • AÐGENGI

  Aðgengisrampur verður á flöt fyrir framan með auknu útsýni fyrir fólk sem notar hjólastól. Viðburðurinn verður táknmálstúlkaður og textaður á ensku.

 • TUNGUMÁL

  Íslenska sem aðalmál, textun á ensku.

 • AÐGANGSEYRIR

  Enginn

 • SKIPULEGGJANDI

  Framkvæmdastjórn Kvennaverkfalls