Skilta-hugarflug
Kvennasögusafn og Íslenska teiknisetrið bjóða til kvöldstundar á Landsbókasafni þar sem rýnt verður í baráttuskilti fyrri kvennafría og kvennaverkfalla og skissað upp hugmyndir fyrir skiltagerð þessa árs. Mætið með eigin pappír og skriffæri.