Skilta-hugarflug

Kvennasögusafn og Íslenska teiknisetrið bjóða til kvöldstundar á Landsbókasafni þar sem rýnt verður í baráttuskilti fyrri kvennafría og kvennaverkfalla og skissað upp hugmyndir fyrir skiltagerð þessa árs. Mætið með eigin pappír og skriffæri.

  • DAGSETNING

    19.10.2023

  • TÍMASETNING

    19:00-21:00

  • STAÐSETNING

    Landsbókasafn / Þjóðarbókhlaða, fyrirlestrarsalur

  • AÐGENGI

    Viðburðurinn er á 2. hæð. Það er lyfta.

  • TUNGUMÁL

    Tungumál skiptir ekki máli fyrir þátttöku

  • AÐGANGSEYRIR

    Enginn

  • SKIPULEGGJANDI

    Kvennasögusafn á Landsbókasafni og Íslenska teiknisetrið