Kvennaverkfall – konur og kvár sýnum samstöðu

Allar konur og kvár í Skagafirði sem geta lagt niður störf þann 24. október eru velkomin að hittast við Ráðhúsið á Sauðárkróki kl. 13:30 þennan þriðjudag og ganga saman fylktu liði í Gránu við Aðalgötu 21 þar sem við ætlum að horfa saman á beint streymi frá viðburði dagsins á Arnarhóli og jafnvel fá okkur kaffibolla ☺️

 • DAGSETNING

  24.10.2023

 • TÍMASETNING

  13:30

 • STAÐSETNING

  Grána

 • AÐGENGI

  Aðgengi gott

 • TUNGUMÁL

  Íslenska

 • AÐGANGSEYRIR

  Enginn

 • SKIPULEGGJANDI

  Álfhildur Leifsdóttir