Konur í orkumálum – Samstöðukaffi

Kvennaverkfallsdagurinn 24. október er baráttudagur fyrir jafnrétti á vinnumarkaði. Að því tilefni bjóðum við í KÍO til samstöðukaffis á Á Bistró í Elliðaárstöð dag kl. 10:00.


Uppáhellt kaffi/te og croissant verður í boði Orkuveitunnar.

 • DAGSETNING

  24.10.2023

 • TÍMASETNING

  10:00

 • STAÐSETNING

  Elliðaárstöð

 • AÐGENGI

  Á jarðhæð

 • TUNGUMÁL

  Tungumál skiptir ekki máli fyrir þátttöku

 • AÐGANGSEYRIR

  Enginn

 • SKIPULEGGJANDI

  Konur í orkumákum