Samstöðufundur á Hvammstanga

Hittumst í Stúdíó Handbendi, sýnum samstöðu og samhug, og ræðum málin sem brenna á konum í Húnaþingi á skemmtilegum nótum.

 • DAGSETNING

  24.10.2023

 • TÍMASETNING

  12:00-16:00

 • STAÐSETNING

  Stúdíó Handbendi

 • AÐGENGI

  Viðburðurinn fer fram á annarri hæð. Það er engin lyfta í húsinu. Stiginn er nokkuð brattur en með góðum handriðum. Þegar upp á hæðina er komið er aðgengi gott.

 • TUNGUMÁL

  Tungumál skiptir ekki máli fyrir þátttöku

 • AÐGANGSEYRIR

  Ókeypis (en hægt að kaupa veitingar á staðnum)

 • SKIPULEGGJANDI

  Stúdíó Handbendi