Samstöðuhittingur á Patreksfirði

Allar konur og öll kvár sem vettlingi geta valdið taka þátt með því að mæta ekki til vinnu sinnar 24. október 2023.

Hittumst á Vestur Restaurant þennan dag kl. 13.00 og sýnum samstöðu.

  • DAGSETNING

    24.10.2023

  • TÍMASETNING

    13:00

  • STAÐSETNING

    Vestur Restaurant

  • AÐGENGI

    Aðgengi gott. Jarðhæð. Aðgengilegt salerni.

  • TUNGUMÁL

    Tungumál skiptir ekki máli fyrir þátttöku

  • AÐGANGSEYRIR

    Enginn

  • SKIPULEGGJANDI

    Konur á Patreksfirði