Morgunhressingarverkfallsganga í kringum Tjörnina

Hvað er betra en að arka saman snemma morguns?!
Stjórn Kvenréttindafélags Íslands stendur fyrir morgunhressingarverkfallsgöngu í kringum Tjörnina.
Við hittumst fyrir utan Iðnó klukka 9, skellum í okkur vítamínsskoti í boði Kvenréttindafélagsins og örkum í kringum Tjörnina hver á sínum spjallhraða.

Öll hjartanlega velkomin!

What’s better than getting together for a walk early in the morning?!
The board of the Icelandic Women’s Rights Association is organizing a morning strike-walk around Tjörnina.
We will meet outside Iðnó at 9 o’clock, take a vitamin shot offered by the Women’s Rights Association and walk around Tjörnin at our own talking-pace.

All warmly welcome!

 • DAGSETNING

  24.10.2023

 • TÍMASETNING

  9:00

 • STAÐSETNING

  Fyrir utan Iðnó við Reykjavíkurtjörn

 • AÐGENGI
 • TUNGUMÁL

  Tungumál skiptir ekki máli fyrir þátttöku

 • AÐGANGSEYRIR

  Enginn

 • SKIPULEGGJANDI

  Kvenréttindafélag Íslands