Kvennaverkfall á Höfn – Baráttufundur

Baráttufundur verður haldinn á kvennafrídeginum 24. október á Höfn. Mæting verður 11:30 á torginu fyrir aftan Ráðhúsið þar sem við munum ganga í baráttuhug á Heppu. Á Heppu verður boðið uppá veitingar, erindi og önnur atriði.
Ef áhuga er fyrir því að vera með atriði eða erindi má hafa samband við Stefaníu (865-0501) fyrir sunnudaginn 22. október.
Baráttukveðjur,
konur í bæjarstjórn //
Eyrún Fríða Árnadóttir
Ásgerður Kristín Gylfadóttir
Guðrún Stefanía Vopnfjörð Ingólfsdóttir
Hjördís Edda Olgeirsdóttir
Gunnhildur Imsland
Sigríður Þórunn Þorvarðardóttir
  • DAGSETNING

    24.10.2023

  • TÍMASETNING

    11:30

  • STAÐSETNING

    Mæting verður á torginu fyrir aftan Ráðhúsið þar sem við munum ganga í baráttuhug á Heppu.

  • AÐGENGI
  • TUNGUMÁL

    Ekki ákveðið

  • AÐGANGSEYRIR

    Enginn

  • SKIPULEGGJANDI

    Konur í bæjarstjórn í Sveitarfélaginu Hornafirði