Kvennaverkfall á Höfn – Baráttufundur
Baráttufundur verður haldinn á kvennafrídeginum 24. október á Höfn. Mæting verður 11:30 á torginu fyrir aftan Ráðhúsið þar sem við munum ganga í baráttuhug á Heppu. Á Heppu verður boðið uppá veitingar, erindi og önnur atriði.
Ef áhuga er fyrir því að vera með atriði eða erindi má hafa samband við Stefaníu (865-0501) fyrir sunnudaginn 22. október.
Baráttukveðjur,
konur í bæjarstjórn //
Eyrún Fríða Árnadóttir
Ásgerður Kristín Gylfadóttir
Guðrún Stefanía Vopnfjörð Ingólfsdóttir
Hjördís Edda Olgeirsdóttir
Gunnhildur Imsland
Sigríður Þórunn Þorvarðardóttir
Eyrún Fríða Árnadóttir
Ásgerður Kristín Gylfadóttir
Guðrún Stefanía Vopnfjörð Ingólfsdóttir
Hjördís Edda Olgeirsdóttir
Gunnhildur Imsland
Sigríður Þórunn Þorvarðardóttir