Kvennaverkfall á Akureyri

Við hvetjum konur og kvár til þess að sýna samstöðu með því að fjölmenna á baráttufund á Ráðhústorgi þann 24. október kl. 11:00
Þrátt fyrir áratugalanga baráttu búum við enn í samfélagi þar sem langlífasti og útbreiddasti faraldurinn sem við eigum við að etja er kynbundið ofbeldi, ásamt því að framlag kvenna til samfélagsins er gróflega vanmetið.
FJÖLMENNUM, DÖNSUM, SYNGJUM OG HÖFUM HÁTT!
Mættu snemma, kíktu í tjaldið á torginu kl. 10:30 og búðu til þitt eigið kröfuspjald! Allt efni á staðnum. Hver er þín krafa?
——————————————
We encourage women and non-binary people to show up for the women´s strike demonstration at the town square, Ráðhústorg, on the 24th of October at 11:00 am.
Today, a despite a decades-long battle, we still live in a society in which gender-based and sexual violence is a persistent and widespread pandemic, and where women’s contribution to society is brutally undervalued.
LET´S GATHER, DANCE, SING AND MAKE SOME NOISE!
Be early and check out the tent at the town square where you can make your own protest sign from 10:30 am. What is your demand?
  • DAGSETNING

    24.10.2023

  • TÍMASETNING

    11:00

  • STAÐSETNING

    Ráðhústorgið á Akureyri

  • AÐGENGI

    Gott aðgengi, gjaldskyld bílastæði í nágrenninu

  • TUNGUMÁL

    Íslenska

  • AÐGANGSEYRIR

    Enginn

  • SKIPULEGGJANDI

    Undirbúningshópur kvennaverkfalls á Akureyri