Skilta-hugarflug

Útgáfuhóf myndabókarinnar ÉG ÞORI! ÉG GET! ÉG VIL – Þegar íslenskar konur höfðu svo hátt að allur heimurinn heyrði í þeim, eftir Lindu Ólafsdóttur

  • DAGSETNING

    24.10.2023

  • TÍMASETNING

    Hefst eftir fundinn á Arnarhóli, kl.16.00

  • STAÐSETNING

    Pennin Eymundsson, Austurstræti

  • AÐGENGI

    Viðburðurinn er á annarri hæð í Pennanum Austurstræti. Það er lyfta á staðnum.

  • TUNGUMÁL

    Tvítyngdur eða tungumál skiptir ekki máli fyrir þátttöku

  • AÐGANGSEYRIR

    Enginn

  • SKIPULEGGJANDI

    Linda Ólafsdóttir