Baráttugleði Femínískra fjármála

Femínísk fjármál bjóða til baráttugleði á Loft hosteli í kjölfar Kvennaverkfalls. Orðið er laust fyrir konur og kvár sem vilja láta að sér kveða og bjór á barnum í boði félagsins meðan kúturinn endist. Hittumst og fögnum kvennaverkalli og verum baráttuglöð!


Femínísk fjármál invites you to a get together following the Women’s strike. The mic will be open and free beer while it lasts. Let’s get together, celebrate and be high-spirited!

 • DAGSETNING

  24.10.2023

 • TÍMASETNING

  15:00-17:00

 • STAÐSETNING

  Loft hostel, Bankastræti 7

 • AÐGENGI

  Lyfta er upp í rýmið og salerni aðgengilegt

 • TUNGUMÁL

  Tungumál skiptir ekki máli fyrir þátttöku

 • AÐGANGSEYRIR

  Enginn

 • SKIPULEGGJANDI

  Femínísk fjármál