KVENNAFRÍ 2016, FRAMKVÆMD

Að fundinum standa samtök launafólks og samtök kvenna:

Alþýðusamband Íslands
BSRB
Bandalag háskólamanna
Kennarasamband Íslands
Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja
Aflið
Bandalag kvenna í Reykjavík
Bríet – félag ungra feminista
Delta Kappa Gamma
Druslubækur og doðrantar
Druslugangan
Dziewuchy Dziewuchom Islandia – Konur konum Ísland
Í kjölfar Bríetar
Jafnréttisfélag Háskólans í Reykjavík
Femínistafélag Háskóla Íslands
Femínistafélag Íslands
Félag kvenna í atvinnulífinu
Kítón – Konur í tónlist
Knúz.is
Kvenfélagasamband Íslands
Kvennahreyfing Samfylkingarinnar
Kvennahreyfing Viðreisnar
Kvennahreyfing ÖBÍ
Kvennaráðgjöfin
Kvenréttindafélag Íslands
Landssamband Framsóknarkvenna
Landssamband Sjálfstæðiskvenna
Rótin
W.O.M.E.N. in Iceland – Samtök kvenna af erlendum uppruna
Samtök um kvennaathvarf
Samtökin ’78
Soroptimistasamband Íslands
Sólstafir
Stígamót
Tabú
UNWomen
WIFT – Konur í kvikmyndum og sjónvarpi
Zontasamband Íslands

fb-kvennafri-profilHægri smelltu á myndina og þá geturðu hlaðið henni niður og notað sem prófílmynd á Facebook.

Þú getur líka tekið þátt með því að smella merki inn á forsíðumyndina þína. Gildir fyrir bæði Facebook og Twitter. Fylgdu hlekknum:

http://twibbon.com/support/kvennafrí-2016

14.38 twibbon

VERTU MEÐ. ÁFRAM STELPUR!

facebook.com/kvennafri


twitter.com/kvennafri


instagram.com/kvennafri


facebook messenger, kvennafri

Svona notar þú Facebook Messenger kóðann.
Opnaðu Messenger appið á símanum þínum, smelltu á litla hringinn með manneskjumerkinu uppi til hægri og þinn eigin kóði birtist. Nú geturðu notað “Scan code” möguleikann, sem er vinstri flipinn fyrir ofan myndina. Smelltu nú á myndina af þínum kóða, þannig skannarðu annarra kóða og kemst í beint Messenger samband.


snapchat, kvennafri

Það er einfalt að skanna Snapchat kóðann. Beindu Snapchat myndavélinni að kóðanum, smella og halda að skjánum og þá yfirfærast upplýsingarnar og þú og Kvennafri getið snappað.