Konur vinna ókeypis eftir kl. 14:48 24. október 2017!

Í dag er 24. október 2017, en konur á Íslandi gengu fyrst út þann dag árið 1975 til að mótmæla mun á kjörum kvenna og karla, undir yfirskriftinni Kvennafrí. Konur gengu einnig út árið 1985, [...]

  • kvennafri, 2016, austurvollur

Yfirlýsing baráttufundar kvenna á Austurvelli 24. október 2016

Kjarajafnrétti STRAX! Þann 24. október árið 1975 lögðu konur um allt land niður vinnu til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna fyrir þjóðfélagið. Kvennafrídagurinn vakti verðskuldaða athygli um allan heim. Árið 1985 var haldið upp á [...]

  • SFR dætur

Samstaða á Austurvelli og víða um land

Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:38 mánudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Austurvelli, kl. 15:15 undir kjörorðinu KJARAJAFNRÉTTI STRAX! Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Katrín Halldóra Sigurðardóttir stýra fundi. [...]

Kvennafrí í Borgarnesi

Við hjá Stéttarfélagi Vesturlands ætlum að taka þátt með því að leggja niður störf og opna húsið okkar fyrir öðrum sem gera slíkt hið sama. Allir velkomnir! Meðal atvinnutekjur kvenna eru 70,3% af meðal atvinnutekjum [...]

Samstöðufundur á Sólveigartorgi á Seyðisfirði

Skólafólk á Seyðisfirði ætlar að hittast á Sólveigartorgi klukkan 15 mánudaginn 24. október, á Kvennafrídaginn, til að taka afstöðu með kjarajafnrétti. Seyðfirðingum er boðið að fjölmenna líka. Fundurinn er fyrst og fremst táknrænn gjörningur án ræðuhalda og [...]

Konur á Vopnafirði! Göngum út á kvennafrídegi

Konur á Vopnafirði! Göngum út í dag, á kvennafrídaginn! Hittumst kl. 14:38 í Kauptúnskaffi!

Konur ganga fylktu liði í Sauðárkróki á kvennafrídegi

Í tilefni Kvennafrídagsins nk. mánudag, 24. október, ætla kvenkyns nemendur og starfsfólk Fjölbrautaskóla Norðurland vestra á Sauðárkróki að leggja niður vinnu klukkan 14:38 og hvetja aðrar konur til að gera hið sama. Áætlað er að [...]

Samstöðufundur á Heimsenda, Patreksfirði

Konur! Vissuð þið að: Meðalatvinnutekjur kvenna eru 70,3% af meðalatvinnutekjum karla. Konur eru því með 29,7% lægri tekjur að meðaltali. Samkvæmt því hafa konur unnið fyrir sínum launum eftir 5 klukkustundir og 38 mínútur miðað [...]

Samstöðufundur á Silfurtorgi á Ísafirði!

Konur! Leggjum niður vinnu kl. 14:38 mánudaginn 24. október og fylkjum liði á samstöðufund á Silfurtorgi á Ísafirði kl. 15:00. Meðalatvinnutekjur kvenna eru 70,3% af meðalatvinnutekjum karla. Konur eru því með 29,7% lægri tekjur að [...]

Konur á Egilsstöðum, hittumst í Tjarnargarðinum!

Konur! Höldum upp á kvennafrídaginn á Egilsstöðum. Við hittumst í Tjarnargarðinum klukkan 15 og hlustum á ræðu/r, syngjum, tölum saman. Fundurinn á Facebook hér!

Kvennafrí í Bolungarvík

Konur í Bolungarvík eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:38 mánudaginn 24. október og fylkja liði í Félagsheimili Bolungarvíkur. Göngum út kl. 14:38 og hittumst við Félagsheimilið 14:50 undir kjörorðinu KJARAJAFNRÉTTI STRAX! Áskorun [...]

Konur í Ölfusi! Hittumst á Ráðhústorginu í Þorlákshöfn kl. 14:50

Konur í Ölfusi! Mánudaginn 24.október nk. ætla konur á Íslandi að leggja niður vinnu kl. 14:38. Meðalatvinnutekjur kvenna eru 70,3% af meðalatvinnutekjum karla. Konur eru því með 29,7% lægri tekjur að meðaltali. Samkvæmt því hafa [...]

Kvennafrí í Neskaupstað

Konur í Neskaupstað! Göngum út kl. 14:38! Baráttufundur á Hildibrand! Fundurinn á Facebook.

Konur á Hellu! Jöfn kjör strax!

Konur á Hellu! Göngum út kl. 14:38. Baráttufundur á Stracta hóteli, þar sem karlarnir á hótelinu bjóða upp á kaffi fyrir heitar umræður.

Kjarajafnrétti strax! á Grundarfirði

Konur! Mætum á fund í miðbæ Grundarfjarðar kl. 14:38 og mótmælum ójafnréttum á launum og kjörum kvenna!  

Kvennafrídagurinn 24. október á Höfn

Kvennafrídagurinn verður haldinn hátíðlegur á Höfn þann 24. október, konur ganga út frá störfum sínum kl. 14:38 en þá hafa þær unnið fyrir launum sínum miðað við launamun kynjanna í dag. Konur eru hvattar til [...]

  • kjarajafnrétti strax

Kjarajafnrétti strax! Kvennafrí mánudaginn 24. október kl. 14:38

Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:38 mánudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Austurvelli, kl. 15:15 undir kjörorðinu KJARAJAFNRÉTTI STRAX! Meðalatvinnutekjur kvenna eru 70,3% af meðalatvinnutekjum karla. Konur eru [...]

  • kvennafrí, 2016

Income Equality Now! Let‘s Walk Out on Monday, October 24th, at 2:38 p.m.!

Women are encouraged to leave their work at 2:38 p.m. on Monday, October 24th, and join us in demanding income equality on Austurvöllur, in front of Alþingi. The demonstrations will begin at 3:15 p.m. The [...]

ÚTIFUNDUR Á RÁÐHÚSTORGI AKUREYRI

Býrðu á Akureyri eða nágrenni? 24. október er dagurinn þegar við mætum allar og krefjumst alvöru launajafnréttis. Deildu myndinni, hvettu vinkonurnar, dætur, mæður, ömmur. Skundum út kl. 14:38. Mætum á Ráðhústorg og tökum þátt í söng [...]

  • kvennafrí sagan1

KVENNAFRÍ, SAGAN

Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna ákvað að árið 1975 skyldi sérstaklega helgað málefnum kvenna undir kjörorðunum „jafnrétti, framþróun, friður“. Íslensk kvennasamtök tóku höndum saman í upphafi árs 1975 til að skipuleggja aðgerðir ársins og héldu m.a. fjölsótta ráðstefnu [...]