About kvennaadmin0832

This author has not yet filled in any details.
So far kvennaadmin0832 has created 7 blog entries.

Konur vinna ókeypis eftir kl. 14:48 24. október 2017!

Í dag er 24. október 2017, en konur á Íslandi gengu fyrst út þann dag árið 1975 til að mótmæla mun á kjörum kvenna og karla, undir yfirskriftinni Kvennafrí. Konur gengu einnig út árið 1985, 2005, 2010 og 2016. Hagstofa Íslands birti í dag nýjustu tölur um launamun kynjanna sem ná yfir árið 2016. Launamunur [...]

Yfirlýsing baráttufundar kvenna á Austurvelli 24. október 2016

Kjarajafnrétti STRAX! Þann 24. október árið 1975 lögðu konur um allt land niður vinnu til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna fyrir þjóðfélagið. Kvennafrídagurinn vakti verðskuldaða athygli um allan heim. Árið 1985 var haldið upp á kvennafrídaginn í annað sinn og aftur lögðu 25.000 konur niður vinnu. Árið 2005 héldum við upp á kvennafrídaginn í þriðja [...]

Samstaða á Austurvelli og víða um land

Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:38 mánudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Austurvelli, kl. 15:15 undir kjörorðinu KJARAJAFNRÉTTI STRAX! Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Katrín Halldóra Sigurðardóttir stýra fundi. Kynslóðir kvenna ávarpa fundinn, Guðrún Ágústsdóttir einn af stofnendum Rauðsokkahreyfingarinnar, Þórunn Sveinbjarnardóttir formaður BHM, Una Torfadóttir ungur femínisti og Justyna [...]

Kjarajafnrétti strax! Kvennafrí mánudaginn 24. október kl. 14:38

Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:38 mánudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Austurvelli, kl. 15:15 undir kjörorðinu KJARAJAFNRÉTTI STRAX! Meðalatvinnutekjur kvenna eru 70,3% af meðalatvinnutekjum karla. Konur eru því með 29,7% lægri tekjur að meðaltali. Samkvæmt því hafa konur unnið fyrir sínum launum eftir 5 klukkustundir og 38 mínútur [...]

Income Equality Now! Let‘s Walk Out on Monday, October 24th, at 2:38 p.m.!

Women are encouraged to leave their work at 2:38 p.m. on Monday, October 24th, and join us in demanding income equality on Austurvöllur, in front of Alþingi. The demonstrations will begin at 3:15 p.m. The average wages of women in Iceland are only 70.3% of the average wages of men. Women are therefore paid 29.7% [...]

ÚTIFUNDUR Á RÁÐHÚSTORGI AKUREYRI

Býrðu á Akureyri eða nágrenni? 24. október er dagurinn þegar við mætum allar og krefjumst alvöru launajafnréttis. Deildu myndinni, hvettu vinkonurnar, dætur, mæður, ömmur. Skundum út kl. 14:38. Mætum á Ráðhústorg og tökum þátt í söng og gleði, með hljómsveitinni Herðubreið. Með baráttuanda! Stéttarfélögin í Eyjafirði Áfram stelpur. Við getum!

KVENNAFRÍ, SAGAN

Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna ákvað að árið 1975 skyldi sérstaklega helgað málefnum kvenna undir kjörorðunum „jafnrétti, framþróun, friður“. Íslensk kvennasamtök tóku höndum saman í upphafi árs 1975 til að skipuleggja aðgerðir ársins og héldu m.a. fjölsótta ráðstefnu í júní þar sem staða og kjör kvenna voru rædd og fjölmargar ályktanir og tillögur samþykktar. Meðal þeirra var tillaga [...]

Load More Posts